Breyta búningunum fyrir Eurovision en ætla ekki að dansa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. mars 2022 13:31 Sigga, Elín og Beta Eyþórsdættur eiga framlag Íslendinga til Eurovision í ár. Með þeim á sviðinu verður bróðir þeirra Eyþór. Vísir/Hulda Margrét Óladóttir Elín og Beta Eyþórsdætur ræddu sigurinn á Söngvakeppninni í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag. Þær eru á fullu að skipuleggja og æfa sig og ætla að gefa út nýja tónlist saman áður en þær fara út og eru því á leið í hljóðverið. „Maður er á fullu að setja sig inn í þennan heim sem maður er fyrst núna að kynnast, maður er að meðtaka þetta,“ segir Elín. Þær systur segjast ekki vera Eurovision nördar en hafi þó alltaf fylgst með keppninni. „Nú þurfum við að fara að koma okkur inn í þessa senu og vinna heimavinnuna okkar sem er ótrúlega skemmtilegt,“ segir Beta. Aðspurðar út í atriðið sjálft þá svara þær því að atriðið verði fínpússað eitthvað en ekki breytt algjörlega. „Það verða nýir búningar alveg klárt mál. Við ætlum ekki að gera ykkur það að fara þarna inn og dansa,“ segir Elín. „Það er annað hvort að syngja eða dansa, við getum ekki sungið og dansað,“ segir Beta og hlær. „Mjög mikill athyglisbrestur.“ „Það væri ótrúlega skemmtilegt og fyndið,“ sagði Elín þegar þær voru spurðar hvort foreldrar þeirra, Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson gætu ekki farið með þeim á sviðið þar sem þau eru bara fjögur í atriðinu en leyfilegt er að vera með sex einstaklinga á sviðinu í Eurovision. „Við útilokum ekkert.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þær meðal annars um viðtalið við 60 minutes, undirbúninginn fyrir Ítalíu og margt fleira. Eurovision Tónlist Bítið Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36 Elín Ey og Íris Tanja nýtt par Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring eru nýtt par. Parið byrjaði nýlega saman og eru þær býsna lukkulegar með hvor aðra. Íris Tanja hefur stutt Elínu í gegnum Söngvakeppnina og er ánægð með árangurinn. 15. mars 2022 11:16 Myndaveisla frá Söngvakeppninni á laugardag Eins og fór ekki framhjá neinum þá voru úrslit Söngvakeppninnar á laugardag og Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision í maí. Elín, Sigga og Beta Eyþórsdættur stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Með hækkandi sól. 14. mars 2022 13:31 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Maður er á fullu að setja sig inn í þennan heim sem maður er fyrst núna að kynnast, maður er að meðtaka þetta,“ segir Elín. Þær systur segjast ekki vera Eurovision nördar en hafi þó alltaf fylgst með keppninni. „Nú þurfum við að fara að koma okkur inn í þessa senu og vinna heimavinnuna okkar sem er ótrúlega skemmtilegt,“ segir Beta. Aðspurðar út í atriðið sjálft þá svara þær því að atriðið verði fínpússað eitthvað en ekki breytt algjörlega. „Það verða nýir búningar alveg klárt mál. Við ætlum ekki að gera ykkur það að fara þarna inn og dansa,“ segir Elín. „Það er annað hvort að syngja eða dansa, við getum ekki sungið og dansað,“ segir Beta og hlær. „Mjög mikill athyglisbrestur.“ „Það væri ótrúlega skemmtilegt og fyndið,“ sagði Elín þegar þær voru spurðar hvort foreldrar þeirra, Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson gætu ekki farið með þeim á sviðið þar sem þau eru bara fjögur í atriðinu en leyfilegt er að vera með sex einstaklinga á sviðinu í Eurovision. „Við útilokum ekkert.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þær meðal annars um viðtalið við 60 minutes, undirbúninginn fyrir Ítalíu og margt fleira.
Eurovision Tónlist Bítið Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36 Elín Ey og Íris Tanja nýtt par Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring eru nýtt par. Parið byrjaði nýlega saman og eru þær býsna lukkulegar með hvor aðra. Íris Tanja hefur stutt Elínu í gegnum Söngvakeppnina og er ánægð með árangurinn. 15. mars 2022 11:16 Myndaveisla frá Söngvakeppninni á laugardag Eins og fór ekki framhjá neinum þá voru úrslit Söngvakeppninnar á laugardag og Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision í maí. Elín, Sigga og Beta Eyþórsdættur stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Með hækkandi sól. 14. mars 2022 13:31 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36
Elín Ey og Íris Tanja nýtt par Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring eru nýtt par. Parið byrjaði nýlega saman og eru þær býsna lukkulegar með hvor aðra. Íris Tanja hefur stutt Elínu í gegnum Söngvakeppnina og er ánægð með árangurinn. 15. mars 2022 11:16
Myndaveisla frá Söngvakeppninni á laugardag Eins og fór ekki framhjá neinum þá voru úrslit Söngvakeppninnar á laugardag og Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision í maí. Elín, Sigga og Beta Eyþórsdættur stóðu uppi sem sigurvegarar með lagið Með hækkandi sól. 14. mars 2022 13:31