Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2022 14:29 Andrés Manga Escobar með boltann í leik gegn FH á síðustu leiktíð. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira