Gunnar: Gáfumst aldrei upp Andri Már Eggertsson skrifar 16. mars 2022 19:42 Gunnar Ólafsson var afar ánægður með sigur á Keflavík Vísir/Bára Dröfn Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. „Það er erfitt að setja þennan leik í samhengi. Það sem mér dettur helst í hug beint eftir leik er að við gáfumst ekki upp, það komu nokkrir kaflar þar sem Keflavík var með yfirhöndina og við hefðum getað gefist upp en gerðum það ekki,“ sagði Gunnar Ólafsson í samtali við Vísi eftir leik. Stjarnan hefur verið í bikarúrslitum síðustu þrjú tímabil og fannst Gunnari það fín kenning að sú staðreynd hafi spilað inn í undir lokin. „Eigum við ekki bara að segja að okkar þátttaka í bikarúrslitum síðustu ár hafi spilað inn í.“ Gunnar var afar ánægður með sigurinn og fannst eitt og annað ganga upp hjá Stjörnunni í leiknum. „Við töluðum um það fyrir leik að taka fleiri fráköst en Keflavík. Mér fannst baráttan hjá okkur aukast þegar leið á leikinn. Þegar tvö góð lið eins og þessi mætast þá er erfitt að tala um eitthvað eitt í tölfræðinni sem gekk upp.“ Gunnar var afar þreyttur eftir leik og vonaðist til að taka frídag á morgun til að hlaða batteríin fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn. Stjarnan Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
„Það er erfitt að setja þennan leik í samhengi. Það sem mér dettur helst í hug beint eftir leik er að við gáfumst ekki upp, það komu nokkrir kaflar þar sem Keflavík var með yfirhöndina og við hefðum getað gefist upp en gerðum það ekki,“ sagði Gunnar Ólafsson í samtali við Vísi eftir leik. Stjarnan hefur verið í bikarúrslitum síðustu þrjú tímabil og fannst Gunnari það fín kenning að sú staðreynd hafi spilað inn í undir lokin. „Eigum við ekki bara að segja að okkar þátttaka í bikarúrslitum síðustu ár hafi spilað inn í.“ Gunnar var afar ánægður með sigurinn og fannst eitt og annað ganga upp hjá Stjörnunni í leiknum. „Við töluðum um það fyrir leik að taka fleiri fráköst en Keflavík. Mér fannst baráttan hjá okkur aukast þegar leið á leikinn. Þegar tvö góð lið eins og þessi mætast þá er erfitt að tala um eitthvað eitt í tölfræðinni sem gekk upp.“ Gunnar var afar þreyttur eftir leik og vonaðist til að taka frídag á morgun til að hlaða batteríin fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn.
Stjarnan Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira