Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 21:01 Adam Örn er genginn í raðir Breiðabliks á nýjan leik. Breiðablik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Bakvörðurinn Adam Örn er fæddur 1995 og alinn upp hjá Blikum. Hann hefur undanfarin átta ár spilað sem atvinnumaður með NEC Nijmegen í Hollandi, Nordsjælland í Danmörku, Álasundi og Tromsø í Noregi ásamt Górnik Zabrze í Póllandi. Hann er nú snúinn aftur í raðir Breiðabliks og á að hjálpa liðinu í titilbaráttunni í Bestu-deildinni í sumar. Eftir að hafa rétt misst af Íslandsmeistaratitlinum síðasta sumar stefna Blikar á að landa þeim stóra í sumar. Liðið er komið með stóran og breiðan leikmannahóp en var frekar þunnskipað þegar kom að bakvörðum, það er þangað til núna. Adam Örn á að baki 43 yngri landsleiki fyrir Íslands hönd og einn A-landsleik. Sá kom gegn Mexíkó árið 2017. Þá á hann að baki einn leik fyrir meistaraflokk Breiðabliks en sá kom fyrir sléttum áratug síðan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Bakvörðurinn Adam Örn er fæddur 1995 og alinn upp hjá Blikum. Hann hefur undanfarin átta ár spilað sem atvinnumaður með NEC Nijmegen í Hollandi, Nordsjælland í Danmörku, Álasundi og Tromsø í Noregi ásamt Górnik Zabrze í Póllandi. Hann er nú snúinn aftur í raðir Breiðabliks og á að hjálpa liðinu í titilbaráttunni í Bestu-deildinni í sumar. Eftir að hafa rétt misst af Íslandsmeistaratitlinum síðasta sumar stefna Blikar á að landa þeim stóra í sumar. Liðið er komið með stóran og breiðan leikmannahóp en var frekar þunnskipað þegar kom að bakvörðum, það er þangað til núna. Adam Örn á að baki 43 yngri landsleiki fyrir Íslands hönd og einn A-landsleik. Sá kom gegn Mexíkó árið 2017. Þá á hann að baki einn leik fyrir meistaraflokk Breiðabliks en sá kom fyrir sléttum áratug síðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5. mars 2022 10:01
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17. mars 2022 10:47
Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10. mars 2022 13:05