Jókerinn með skeifu eftir að hafa lent í Boston-vörninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 08:01 Nikola Jokic átti erfitt uppdráttar gegn Boston Celtics. afp/David Zalubowski Gott gengi Boston Celtics í NBA-deildinni hélt áfram í nótt þegar liðið vann Denver Nuggets á útivelli, 104-124. Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira