Valgerður Björk leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 12:03 Frambjóðendur Beinnar leiðar. Bein leið Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira
Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Sjá meira