Valgerður Björk leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 12:03 Frambjóðendur Beinnar leiðar. Bein leið Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira