Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:37 Almar Guðmundsson er efstur á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir tilkynnti í vikunni að hún myndi ekki þiggja annað sæti listans eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Almari í prófkjöri flokksins. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32