Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 13:01 Ísland vann frábæran 4-0 sigur gegn Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli síðasta haust. Liðin mætast ytra í apríl í leik sem skiptir afar miklu máli varðandi möguleika Íslands á að spila á HM 2023 í Eyjaálfu. vísir/hulda margrét Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands: HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands:
Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10