Bræður í einvígi á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:00 Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson keppast um fyrsta sæti íslenska listans. Helgi Ómars/Instagram @jonjonssonmusic Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00