Þetta er annar þáttur Gameverunnar en hann hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með honum á Twitchrás GameTíví hér að neðan.

Marín Eydal eða Gameveran mun fá Shady Love eða Hilmar í heimsókn til sín í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að berjast fyrir lífum sínum í Dead by Daylight.
Þetta er annar þáttur Gameverunnar en hann hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með honum á Twitchrás GameTíví hér að neðan.