Gísli ákærður fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:27 Gísli Hauksson stofnaði Gamma í félagi við annan mann árið 2008. Gamma Athafnamaðurinn Gísli Hauksson hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist á þáverandi sambýliskonu sína með ofbeldi á heimili þeirra í Reykjavík í maí 2020. Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir. Lögreglumál GAMMA Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir.
Lögreglumál GAMMA Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira