Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 15:01 Dusan Brkovic í leik á móti FH í fyrra en hann fékk rautt spjald í báðum leikjunum við Hafnarfjarðarliðið. Vísir/Hulda Margrét Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram Besta deild karla KA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Það er eins gott að vera með stöðu leikbanna á hreinu. KSÍ aðstoðar við það með nýrri samantekt á vef sínum. Í samantekt sambandsins kemur fram hvaða leikmenn byrja nýtt tímabil í leikbanni. „Á listunum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá fyrra ári og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listarnir gefa ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum,“ segir í tilkynningu frá Knattspyrnusambands Íslands. Serbinn Dusan Brkovic byrjar tímabilið í þriggja leikja banni þar sem að hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu í lokaumferðinni í fyrra. Brkovic fékk rautt spjald í leik á móti FH í 22. umferð en einnig í fyrr leiknum á móti FH sem og í leik á móti Stjörnunni í 17. umferð. Brkovic missir því af leikjum á móti Leikni, ÍBV og Keflavík en ætti að spila fyrsta leik sinn á útivelli á móti KR í fjórðu umferðinni. Það er spurning hvort að Brkovic leggi í það að spila við FH í fimmtu umferðinni enda búinn að fá rautt spjald í síðustu tveimur leikjum sínum á móti Hafnarfjarðarliðinu. KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason og Víkingurinn Þórður Ingason eiga einnig eftir að taka út tvo leiki af banni sínu frá því að þeir fengu báðir rautt spjald í leik KR og Víkings í 21. umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni. Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Leikmenn sem byrja sumarið 2022 í leikbanni: 3 leikir Davíð Smári Lamude Kórdrengir Dusan Brkovic KA 2 leikir Halldór Kristján Baldursson Kría Kjartan Henry Finnbogason KR Máni Snær Benediktsson Uppsveitir Þórður Ingason Víkingur R. 1 leikur Angantýr Máni Gautason Magni Anton Helgi Jóhannsson Tindastóll Ásgeir Þorri Ingunnarson Elliði Birkir Rafnsson Kría Fannar Freyr Guðmundsson ÍH Hajrudin Cardaklija Víkingur R. Halldóra Birta Sigfúsdóttir Valur Reyðarfirði Kristófer Einarsson Höttur Jose Mariano Saez Moreno Kormákur/Hvöt Ólína Sif Hilmarsdóttir Fjölnir Samara De Freitas Martins Lino Völsungur Stefan Penchev Balev Einherji Sigurður Bjarni Aadnegard Kormákur/Hvöt Sæmundur Sven A Schepsky Elliði Theodór Sveinjónsson (þjálfari) Fjölnir Guðlaugur Rúnar Pétursson Fram
Besta deild karla KA Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti