Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Snorri Másson skrifar 1. apríl 2022 23:01 Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006. Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006.
Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21