Estelle Harris er látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 09:46 Harris lék í fjölda þátta og mynda,þar á meðal í þáttum frá Disney. Getty/ Frederick M. Brown Leikkonan Estelle Harris, sem er hvað þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk móður George Costanza í þáttunum Seinfeld, er látin. Harris lést á heimili sínu í Palm Desert í Kaliforníu á laugardagskvöld af náttúrulegum orsökum. Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira