Estelle Harris er látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 09:46 Harris lék í fjölda þátta og mynda,þar á meðal í þáttum frá Disney. Getty/ Frederick M. Brown Leikkonan Estelle Harris, sem er hvað þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk móður George Costanza í þáttunum Seinfeld, er látin. Harris lést á heimili sínu í Palm Desert í Kaliforníu á laugardagskvöld af náttúrulegum orsökum. Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Sjá meira
Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna Sjá meira