Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 16:45 Samfylkingin og óháðir hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi. Aðsend Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira