Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Fermingarleikur Vísis 6. apríl 2022 16:38 Karólína Rós er annar sigurvegara fermingarleiks Vísis. Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. „Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni. Fermingar Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Fermingar Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning