Píratar birta framboðslista í Kópavogi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2022 17:13 Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Indriði Ingi Stefánsson. Píratar Píratar hafa birt framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Kópavogi í vor. Oddviti er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Pírata í Kópavogi undanfarin fjögur ár. Í öðru sæti á listanum er Indriði Ingi Stefánsson sem starfað hefur í nefndum bæjarins á liðnu tímabili og er varaþingmaður fyrir suðvesturkjördæmi. Eva Sjöfn Helgadóttir er í því þriðja en hún er einnig varaþingmaður í suðvesturkjördæmi. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Sálfræðingur 2. Indriði Ingi Stefánsson, Tölvunarfræðingur 3. Eva Sjöfn Helgadóttir, Sálfræðingur 4. Matthias Hjartarson, Verkfræðingur 5. Margrét Ásta Arnarsdóttir, Stuðningsfulltrúi 6. Árni Pétur Árnason, Nemi 7. Kjartan Sveinn Guðmundsson, Nemi 8. Elín Kona Eddudóttir, Mastersnemi 9. Salóme Mist Kristjánsdóttir, Öryrki 10. Sigurður Karl Pétursson, Nemi 11. Sophie Marie Schoonjans, Tónlistarkennari 12. Þröstur Jónasson, Gagnasmali 13. Anna C. Worthington de Matos, Framkvæmdastýra 14.Ögmundur Þorgrímsson, Rafvirki 15.Ásmundur Alma Guðjónsson, Forritari 16.Halldór Rúnar Hafliðason, Tæknistjóri 17. Sara Rós Þórðardóttir, Sölufulltrúi 18. Hákon Jóhannensson, Matvælafræðingur 19. Arnþór Stefánsson, Kokkur 20. Ásta Marteinsdóttir, Eftirlaunaþegi 21. Egill H. Bjarnason, Vélfræðingur 22. Vigdís Ásgeirsdóttir, Sálfræðingur Kópavogur Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Í öðru sæti á listanum er Indriði Ingi Stefánsson sem starfað hefur í nefndum bæjarins á liðnu tímabili og er varaþingmaður fyrir suðvesturkjördæmi. Eva Sjöfn Helgadóttir er í því þriðja en hún er einnig varaþingmaður í suðvesturkjördæmi. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, Sálfræðingur 2. Indriði Ingi Stefánsson, Tölvunarfræðingur 3. Eva Sjöfn Helgadóttir, Sálfræðingur 4. Matthias Hjartarson, Verkfræðingur 5. Margrét Ásta Arnarsdóttir, Stuðningsfulltrúi 6. Árni Pétur Árnason, Nemi 7. Kjartan Sveinn Guðmundsson, Nemi 8. Elín Kona Eddudóttir, Mastersnemi 9. Salóme Mist Kristjánsdóttir, Öryrki 10. Sigurður Karl Pétursson, Nemi 11. Sophie Marie Schoonjans, Tónlistarkennari 12. Þröstur Jónasson, Gagnasmali 13. Anna C. Worthington de Matos, Framkvæmdastýra 14.Ögmundur Þorgrímsson, Rafvirki 15.Ásmundur Alma Guðjónsson, Forritari 16.Halldór Rúnar Hafliðason, Tæknistjóri 17. Sara Rós Þórðardóttir, Sölufulltrúi 18. Hákon Jóhannensson, Matvælafræðingur 19. Arnþór Stefánsson, Kokkur 20. Ásta Marteinsdóttir, Eftirlaunaþegi 21. Egill H. Bjarnason, Vélfræðingur 22. Vigdís Ásgeirsdóttir, Sálfræðingur
Kópavogur Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira