„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. apríl 2022 18:20 Stefán Arnarson hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. „Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum. Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Ætla að fjölmenna og horfa á Glódísi SR fer fram á ógildingu dómsins Púað á Butler í endurkomunni til Miami Red Bull búið að gefast upp á Lawson Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sjá meira
„Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum.
Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Ætla að fjölmenna og horfa á Glódísi SR fer fram á ógildingu dómsins Púað á Butler í endurkomunni til Miami Red Bull búið að gefast upp á Lawson Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur