Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 10:30 Scottie Scheffler fær græna jakkann. Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. „Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022 Masters-mótið Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022
Masters-mótið Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira