Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 10:30 Scottie Scheffler fær græna jakkann. Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. „Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022 Masters-mótið Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
„Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022
Masters-mótið Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira