Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 17:31 The Home Edit er skipulags fyrirtæki sem vinkonurnar stofnuðu saman og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Getty/Katie Kauss Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar: „Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit)
Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45