Nýjar kvikmyndir á hverjum degi yfir páskana á Stöð 2+ Stöð 2+ 13. apríl 2022 13:00 Dagskráin á Stöð 2+ er stútfull af fjölbreyttu efni svo það er auðvelt fyrir alla að finna eitthvað til að horfa á. Nýjar kvikmyndir koma inn á hverjum degi og hafa páskarnir aldrei litið betur út á Stöð 2+. Súkkulaðihátíðin mikla er að renna í garð og margir sem ætla sér að njóta þess að vera í fríi, skála í páskaeggjum, koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á eitthvað skemmtilegt. Hér er yfirlit yfir kvikmyndirnar sem koma inn á Stöð 2+ næstu daga. Föstudagurinn langi Leynilögga Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Hann á í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7tmxxzZXLEM">watch on YouTube</a> The Mauritanian Myndin er byggð á sannri sögu Mohamedou Ould Slahi, manns sem haldið var án ákæru í 14 ár í Guantanamo fangabúðunum. Hann leitar til lögmannsins Nancy Hollander í von um að hún nái að losa hann úr prísundinni og honum til happs fær hún áhuga á málinu og tekur að sér að berjast fyrir frelsi hans. Jodie Foster hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3Z2FxVT6LIE">watch on YouTube</a> Hitman‘s Wife‘s Bodyguard Heimsins bannvænasta og skrítnasta tvíeyki eru mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings. Laugardagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CpBLtXduh_k">watch on YouTube</a> Palm Springs Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum. Þau eru föst í þessari hringavitleysu, og smátt og smátt fer lífið að verða hálf tilgangslaust! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RTODtIQQRpA">watch on YouTube</a> Greenland Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara. John Garrity og fyrrverandi eiginkona hans, Allison, og ungur sonur þeirra, Nathan, leita að öruggu skjóli gegn gegn loftsteinaregni sem herjar á Jörðina. Páskasunnudagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1HZAnkxdYuA">watch on YouTube</a> The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum, sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke. Þáttaraðir sem eru tilvaldar í hámhorf yfir páskana <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ajPHIp-ZgfA">watch on YouTube</a> Sorry for your Loss Elizabeth Olsen fer með aðalhlutverk í þari vönduðu þáttaröð um Leigh Shaw. Líf hennar kollvarpast þegar eiginmaður hennar lætur skyndilega lífið. Í kjölfarið endurskoðar hún hvernig samskipti hún á við fólkið í kringum sig. Seinni þáttaröðin er nú komin á streymisveituna Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=00cmSzZcEAk">watch on YouTube</a> Kvöldstund með Eyþóri Inga Eyþór Ingi stýrir skemmtilegum tónlistarþáttum. Fyrsti þátturinn kemur inn á Stöð 2+ í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fSp6f-t-Rss">watch on YouTube</a> Mad Men Ein besta þáttaröð allra tíma samkvæmt IMDb með 8.7 í einkunn. Mad Men gerist snemma á 7. áratugnum í New York þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Hægt er að horfa á þættina frá upphafi á Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IWHelCrYpHA">watch on YouTube</a> Shetland Jimmy Perez og félagar hans nota sína einstöku hæfileika til að leysa dularfulla glæpi sem gerast á eyjunni Shetland. Sjötta og nýjasta serían er ný komin inn á Stöð 2+, en þættina er hægt að horfa á frá upphafi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=uNduBFmzYig">watch on YouTube</a> The Masked Singer Ýmsir þekktir aðilar keppa í skrautlegum búningum í þessari skemmtilegu söngvakeppni sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Föstudagurinn þarf ekki að vera svona langur. Styttum saman stundir á streymisveitunni Stöð 2+. Tryggðu þér áskrift hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
Súkkulaðihátíðin mikla er að renna í garð og margir sem ætla sér að njóta þess að vera í fríi, skála í páskaeggjum, koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á eitthvað skemmtilegt. Hér er yfirlit yfir kvikmyndirnar sem koma inn á Stöð 2+ næstu daga. Föstudagurinn langi Leynilögga Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Hann á í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7tmxxzZXLEM">watch on YouTube</a> The Mauritanian Myndin er byggð á sannri sögu Mohamedou Ould Slahi, manns sem haldið var án ákæru í 14 ár í Guantanamo fangabúðunum. Hann leitar til lögmannsins Nancy Hollander í von um að hún nái að losa hann úr prísundinni og honum til happs fær hún áhuga á málinu og tekur að sér að berjast fyrir frelsi hans. Jodie Foster hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3Z2FxVT6LIE">watch on YouTube</a> Hitman‘s Wife‘s Bodyguard Heimsins bannvænasta og skrítnasta tvíeyki eru mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings. Laugardagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CpBLtXduh_k">watch on YouTube</a> Palm Springs Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum. Þau eru föst í þessari hringavitleysu, og smátt og smátt fer lífið að verða hálf tilgangslaust! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RTODtIQQRpA">watch on YouTube</a> Greenland Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara. John Garrity og fyrrverandi eiginkona hans, Allison, og ungur sonur þeirra, Nathan, leita að öruggu skjóli gegn gegn loftsteinaregni sem herjar á Jörðina. Páskasunnudagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1HZAnkxdYuA">watch on YouTube</a> The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum, sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke. Þáttaraðir sem eru tilvaldar í hámhorf yfir páskana <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ajPHIp-ZgfA">watch on YouTube</a> Sorry for your Loss Elizabeth Olsen fer með aðalhlutverk í þari vönduðu þáttaröð um Leigh Shaw. Líf hennar kollvarpast þegar eiginmaður hennar lætur skyndilega lífið. Í kjölfarið endurskoðar hún hvernig samskipti hún á við fólkið í kringum sig. Seinni þáttaröðin er nú komin á streymisveituna Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=00cmSzZcEAk">watch on YouTube</a> Kvöldstund með Eyþóri Inga Eyþór Ingi stýrir skemmtilegum tónlistarþáttum. Fyrsti þátturinn kemur inn á Stöð 2+ í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fSp6f-t-Rss">watch on YouTube</a> Mad Men Ein besta þáttaröð allra tíma samkvæmt IMDb með 8.7 í einkunn. Mad Men gerist snemma á 7. áratugnum í New York þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Hægt er að horfa á þættina frá upphafi á Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IWHelCrYpHA">watch on YouTube</a> Shetland Jimmy Perez og félagar hans nota sína einstöku hæfileika til að leysa dularfulla glæpi sem gerast á eyjunni Shetland. Sjötta og nýjasta serían er ný komin inn á Stöð 2+, en þættina er hægt að horfa á frá upphafi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=uNduBFmzYig">watch on YouTube</a> The Masked Singer Ýmsir þekktir aðilar keppa í skrautlegum búningum í þessari skemmtilegu söngvakeppni sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Föstudagurinn þarf ekki að vera svona langur. Styttum saman stundir á streymisveitunni Stöð 2+. Tryggðu þér áskrift hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira