Segir lögreglu hafa verið meginskotmark mótmælenda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2022 12:17 Anders Thornberg er ríkislögreglustjóri Svíþjóðar. EPA/Claudio Bresciani Á þriðja tug lögreglumanna og 14 mótmælendur eru slasaðir eftir óeirðir víða um Svíþjóð um helgina. Óeirðirnar vöknuðu í kringum Kóranbrennu öfga-hægri stjórnmálamannsins Rasmus Paludan. Lögregla telur að skipulögð glæpagengi hafi tekið þátt í árásum á lögreglumenn. Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram. Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14