Markadrottningin utan hóps í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2022 11:24 Ísland vann frækinn sigur á Serbíu á Ásvöllum fyrr í undankeppninni og á þess vegna von um að komast í lokakeppni EM. vísir/Jónína Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327) EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44