Sjálfstæðisflokkurinn tapar þremur fulltrúum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 2. maí 2022 19:11 Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Vísir/Vilhelm Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli samkvæmt nýrri könnun Maskínu og fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar um fimm prósentustig milli mánaða. Könnun Maskínu var gerð frá 8. apríl til 2. maí. Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með rúm tuttugu prósent en tapar þó mestu fylgi - eða fimm prósentustigum á milli kannana. Píratar bæta vel við sig og standa í rúmum fjórtan prósentum. Fylgi Framsóknar dalar aðeins á milli kannana og er í tólf prósent, sem þó er margfalt meira en í síðustu kosningum. Viðreisn hækkar úr tæpum sex prósentum upp í níu prósent og Vinstri græn fara úr 4,4 prósentum í tæp sjö prósent. Fylgi Sósíalista lækkar lítillega á milli kannana, úr rúmum átta prósentum í sjö prósent. Flokkur fólksins er á svipuðu róli í könnunum og mælist með fjögur prósent en Miðflokkurinn fer úr tæpu prósentu í rúm tvö prósent. Samfylkingin tapar samkvæmt þessu einum borgarfulltrúa og er með sex inni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu og færi úr átta fulltrúum í fimm. Framsókn mælist með þrjá nýja fulltrúa inni og Píratar bæta við sig tveimur og mælast með fjóra borgarfulltrúa. Þá heldur Viðreisn sínum tveimur fulltrúum og Vinstri Græn, Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með einn fulltrúa. Miðflokkur tapar hins vegar sínum eina fulltrúa samkvæmt könnuninni. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Könnun Maskínu var gerð frá 8. apríl til 2. maí. Samfylkingin mælist stærst með 23 prósenta fylgi en dalar aðeins á milli kannana. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með rúm tuttugu prósent en tapar þó mestu fylgi - eða fimm prósentustigum á milli kannana. Píratar bæta vel við sig og standa í rúmum fjórtan prósentum. Fylgi Framsóknar dalar aðeins á milli kannana og er í tólf prósent, sem þó er margfalt meira en í síðustu kosningum. Viðreisn hækkar úr tæpum sex prósentum upp í níu prósent og Vinstri græn fara úr 4,4 prósentum í tæp sjö prósent. Fylgi Sósíalista lækkar lítillega á milli kannana, úr rúmum átta prósentum í sjö prósent. Flokkur fólksins er á svipuðu róli í könnunum og mælist með fjögur prósent en Miðflokkurinn fer úr tæpu prósentu í rúm tvö prósent. Samfylkingin tapar samkvæmt þessu einum borgarfulltrúa og er með sex inni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu og færi úr átta fulltrúum í fimm. Framsókn mælist með þrjá nýja fulltrúa inni og Píratar bæta við sig tveimur og mælast með fjóra borgarfulltrúa. Þá heldur Viðreisn sínum tveimur fulltrúum og Vinstri Græn, Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með einn fulltrúa. Miðflokkur tapar hins vegar sínum eina fulltrúa samkvæmt könnuninni.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira