Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er ein fjölmargra leikmanna sem hafa fært sig yfir til Puma á síðustu misserum. puma Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon. Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Sjá meira
Í janúar á síðasta ári var greint frá því að Sara hefði skrifað undir samning við Puma. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifaði Sara við myndir af sér í fatnaði frá Puma á Twitter. „Umboðsmaðurinn minn hafði verið í sambandið við Puma áður en ég samdi, alveg í tvö ár. Þeir höfðu reynt að fá mig í svolítið langan tíma en ég fílaði aldrei fótboltaskóna sem er það mikilvægasta, að þú fílir skóna sem þú spilar í,“ sagði Sara í samtali við Vísi í Prag í síðasta mánuði þar sem íslenska landsliðið dvaldi fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM. Landsliðsfyrirliðinn finnur mun á því viðmóti sem hún fær hjá Puma samanborið við Nike. „Svo á einhvern hátt fannst mér Nike ekki vera að gera nógu mikið þannig ég ákvað að prófa Puma skóna. Mér fannst vera góð þróun hjá þeim. Líka þjónustan og allt í kringum í Puma, hvernig þeir koma fram við kúnnana sína og þá sem þeir eru að styrkja,“ sagði Sara. Klippa: Sara um skiptin yfir til Puma „Ég kunni að meta það, samdi, þeir hafa sýnt mér ótrúlega mikinn stuðning og þjónustan er frábær og góð tengsl.“ Sara og stöllur hennar í Lyon tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 1-2 sigri á Paris Saint-Germain á laugardaginn. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum 22. maí. Sara fær þar tækifæri til að verða Evrópumeistari í annað sinn á þremur árum með Lyon.
Landslið kvenna í fótbolta Auglýsinga- og markaðsmál Íslendingar erlendis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Sjá meira