Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 20:00 Tom Cruise mætti á þyrlu. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. „Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
„Nei, ekki í dag. Ég flýg þessari þyrlu sjálfur en ekki í dag,“ sagði hann aðspurður hvort að hann hafi flogið henni sjálfur á svæðið. Myndin var kynnt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og fjölmiðlum á stafrænan hátt á CinemaCon í síðustu viku og hefur verið að fá góða dóma í framhaldinu. „Við unnum með sjóhernum og Top Gun skólanum til að setja saman hvernig við ættum að skjóta myndina sérstaklega,“ sagði hann og bætti við „afþví að ef við ætluðum að gera þetta ætluðum við að fljúga í F-18,“ sagði Tom Cruise um ferlið. Hann sagði að leikararnir hafi lært á myndavélarnar inn í þotunum. Miles Teller, Jennifer Connelly,og Tom Cruise leika meðal annars í myndinni.Getty/Axelle/Bauer-Griffin „Ég þurfti að kenna þeim kvikmyndatöku og lýsingu svo að þau myndu skilja hvað lítur vel út í mynd, ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum. Hvert og eitt þeirra er stórkostlegt,“ sagði hann. Einnig greindi hann frá því hvernig allir sem léku í myndinni fóru í krefjandi og yfirþyrmandi flugþjálfun fyrir myndina að hans ósk.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00 Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19. júlí 2019 12:00
Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. 14. nóvember 2018 21:34
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00