Fyrsta þeldökka manneskjan til að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 22:17 Karine Jean-Pierre er bæði fyrstsa þeldökka og fyrsta opinberlega hinsegin manneskjan sem sinnir starfi upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Getty/Alex Wong Karine Jean-Pierre verður bæði fyrsta þeldökka manneskjan og fyrsta manneskjan sem er opinberlega hinsegin til þess að sinna stöðu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti það í dag að Jean-Pierre muni taka við hlutverkinu í næstu viku. Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens. Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Sjá meira
Jean-Pierre hefur starfað á skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins síðan Biden tók við embætti en hún mun taka við stöðu upplýsingafulltrúa af Jen Psaki í lok næstu viku. Upplýsingafulltrúar Hvíta hússins mæta daglega til blaðamannafunda og fylgir starfinu því mikið álag. Psaki sagði upp starfi sínu eftir að hafa fengið starf hjá fréttastofu MSNBC. Hún skrifar á Twitter að arftaki hennar sé „mögnuð kona“ með sterka siðferðiskennd. I can t wait to see her shine as she brings her own style, brilliance and grace to the podium.— Jen Psaki (@PressSec) May 5, 2022 Upplýsingafulltrúi Hvíta hússins getur verið mjög áberandi fígúra í bandarískum stjórnmálum, enda í daglegum samskiptum við fjölmiðla og svarandi spurningum um það sem gengur á innan veggja Hvíta húsins. Þetta er fyrsta skiptið sem hörundsdökkur maður sinnir starfinu og auk þess í fyrsta sinn sem upplýsingafulltrúinn er opinberlega hinsegin. Fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins að Jean-Pierre hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu af stjórnmálastarfi Demókrataflokksins en hún starfaði áður sem greinandi fyrir MSNBC. Hún fæddist á frönsku eyjunni Martinique í Karíbahafi en ólst upp í Queens í New York og starfaði innan ríkisstjórnar Baracks Obama. Áður en hún gekk til liðs við skrifstofu upplýsingafulltrúa Hvíta hússins var hún starfsmannastjóri Kamölu Harris, núverandi varaforseta, eftir að hún var útnefnd varaforsetaefni Bidens.
Bandaríkin Hinsegin Joe Biden Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Sjá meira