Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 10:01 KA-menn hópast að Elíasi Inga Árnasyni dómara eftir að hann virtist ætla að dæma mark KR-inga gilt en það breyttist eftir að Elías ræddi við aðstoðardómara sinn. S2 Sport KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. „Hér er síðan stórt atriði. Þetta er á 43. mínútu. Finnur Tómas er hér með skot og Pálmi Rafn Pálmason er ekki rangstæður þegar þetta skot ríður af. Markið fær að standa,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Dómararnir, að lokum, dæma markið af, vegna þess að þeir telja að boltinn hafi farið hér í Atla Sigurjónsson,“ sagði Guðmundur „Ég bara get ekki séð það,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. „Boltinn skoppar þarna á grasinu en það er ómögulegt fyrir okkur að fullyrða það,“ sagði Guðmundur. „Það er smá kraftur í þessu skoti. Miðað við það hvernig Atli fer upp með hælinn og ef að þetta hafi átt að snerta hann þá held ég að boltinn myndi lyftast hærra upp. Ég myndi alltaf veðja á það að þetta ætti að vera mark,“ sagði Albert. „Þetta var mark. Elías dæmdi mark fyrst. Hann stendur þarna og KR-liðið fagnar þessu marki. Elías fer eitthvað að íhuga málið og ræðir hér við mann og annan. Biður KA-menn að fara frá meðan hann ræðir þetta við aðstoðardómarann sinn,“ sagði Guðmundur. „Það virðist vera sem svo að aðstoðardómarinn hjálpi Elíasi að taka ákvörðun um það að það hafi verið snerting þarna á boltann,“ sagði Guðmundur. „Kannski voru þeir að tala við Rikka G líka því hann virtist sjá þetta líka,“ sagði Albert léttur. Það má sjá þetta mark frá nokkrum sjónarhornum og umræðu Stúkunnar hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Markið sem var dæmt af KR í 0-0 jafntefli við KA Besta deild karla Stúkan KR KA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
„Hér er síðan stórt atriði. Þetta er á 43. mínútu. Finnur Tómas er hér með skot og Pálmi Rafn Pálmason er ekki rangstæður þegar þetta skot ríður af. Markið fær að standa,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Dómararnir, að lokum, dæma markið af, vegna þess að þeir telja að boltinn hafi farið hér í Atla Sigurjónsson,“ sagði Guðmundur „Ég bara get ekki séð það,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. „Boltinn skoppar þarna á grasinu en það er ómögulegt fyrir okkur að fullyrða það,“ sagði Guðmundur. „Það er smá kraftur í þessu skoti. Miðað við það hvernig Atli fer upp með hælinn og ef að þetta hafi átt að snerta hann þá held ég að boltinn myndi lyftast hærra upp. Ég myndi alltaf veðja á það að þetta ætti að vera mark,“ sagði Albert. „Þetta var mark. Elías dæmdi mark fyrst. Hann stendur þarna og KR-liðið fagnar þessu marki. Elías fer eitthvað að íhuga málið og ræðir hér við mann og annan. Biður KA-menn að fara frá meðan hann ræðir þetta við aðstoðardómarann sinn,“ sagði Guðmundur. „Það virðist vera sem svo að aðstoðardómarinn hjálpi Elíasi að taka ákvörðun um það að það hafi verið snerting þarna á boltann,“ sagði Guðmundur. „Kannski voru þeir að tala við Rikka G líka því hann virtist sjá þetta líka,“ sagði Albert léttur. Það má sjá þetta mark frá nokkrum sjónarhornum og umræðu Stúkunnar hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Markið sem var dæmt af KR í 0-0 jafntefli við KA
Besta deild karla Stúkan KR KA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira