Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 13:31 Blake Lively fer yfir tískuna og hvernig hún hefur þróað stílinn sinn í gegnum árin. Skjáskot/Youtube/Vogue Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30
Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45
Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30