2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. september 2025 09:28 Emmsjé Gauti hefur verið edrú í rúm sex ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, jafnan þekktur sem Emmsjé Gauti, fagnaði í gær 2222 dögum án áfengis, sem samsvarar rúmlega sex árum. Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Í dag eru tvö þúsund tvöhundruð tuttugu og tveir dagar síðan ég hætti að drekka og ákvað að skoða betri útgáfuna af lífinu. Mæli með,“ skrifar Gauti. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Gauti hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í yfir tvo áratugi. Hann byrjaði í rappinu aðeins þrettán ára gamall en hefur á undanförnum árum leikið sér með aðra stíla og þá sérstaklega dægurlögin. Sem dæmi má nefna lagið Klisja sem kom út árið 2022. Lagið frumflutti Gauti á brúðkaupsdaginn og söng til Jovönu Schally, eiginkonu hans. Þau hafa verið par síðan árið 2017 og eiga saman þrjú börn. „Klisja gaf góðan grunn af því hvert mig langaði að taka þessa plötu. Þó lögin séu öll mismunandi þá spruttu þau upp í kringum Klisjuna,“ sagði Gauti í viðtali við Vísi í fyrra í tilefni útgáfu plötunnar Fullkominn dagur til að kveikja í sér í fyrra. Tímamót Áfengi Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Í dag eru tvö þúsund tvöhundruð tuttugu og tveir dagar síðan ég hætti að drekka og ákvað að skoða betri útgáfuna af lífinu. Mæli með,“ skrifar Gauti. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Gauti hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í yfir tvo áratugi. Hann byrjaði í rappinu aðeins þrettán ára gamall en hefur á undanförnum árum leikið sér með aðra stíla og þá sérstaklega dægurlögin. Sem dæmi má nefna lagið Klisja sem kom út árið 2022. Lagið frumflutti Gauti á brúðkaupsdaginn og söng til Jovönu Schally, eiginkonu hans. Þau hafa verið par síðan árið 2017 og eiga saman þrjú börn. „Klisja gaf góðan grunn af því hvert mig langaði að taka þessa plötu. Þó lögin séu öll mismunandi þá spruttu þau upp í kringum Klisjuna,“ sagði Gauti í viðtali við Vísi í fyrra í tilefni útgáfu plötunnar Fullkominn dagur til að kveikja í sér í fyrra.
Tímamót Áfengi Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira