Ólíklegt að skýrsla um Íslandsbankasölu verði tilbúin fyrir þinglok Smári Jökull Jónsson skrifar 11. maí 2022 18:13 Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Smáranum í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði ekki tilbúin fyrr en Alþingi er komið í sumarfrí. Stofnunin á að leggja mat á hvort salan hafi samrýmst lögum og stjórnsýsluháttum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, óskaði eftir því þann 7.apríl að Ríkisendurskoðun myndi gera úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Í tilkynningu Ríkisendurskoðunar þann 8.apríl, þar sem tilkynnt var að stofnunin myndi verða við beiðni ráðherra um úttekt, var sagt að niðurstöður úttektarinnar yrði birtar í opinberri skýrslu til Alþingis í júnímánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er nú gert ráð fyrir að niðurstöður úttektarinnar verði kynntar í lok júnímánaðar. Ef starfsáætlun Alþingis er skoðuð sést að starfslok þingsins eru áætluð þann 10.júní en starfslok frestast þó oft miðað við útgefna áætlun. Ef Alþingi hefur lokið störfum þegar niðurstöður úttektarinnar verða birtar er talið líklegt að óskað verði eftir að þing komi saman til að ræða niðurstöðurnar úttektarinnar. Í umræðum á Alþingi þann 7.apríl kom fram að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, vildi ganga skrefinu lengra en fjármála- og efnahagsráðherra og að komið yrði á fót óháðri og sjálfstæðri rannsóknarnefnd á vegum þingsins sem færi ofan í saumana á málinu. Stjórnarþingmennirnir Óli Björn Kárason og Orri Páll Jóhannsson tóku undir þau orð og sögðu sjálfsagt að slík nefnd yrði sett á fót ef þingheimur teldi að úttekt Ríkisendurskoðunar væri ekki nóg.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Alþingi Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Sjá meira