Á kjörskrá í Kópavogi eru 28.923. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar árið 2018 mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sex fulltrúa meirihluta.
Björt framtíð/Viðreisn og Samfylkingin með tvo fulltrúa hvor, og Píratar með einn fulltrúa hafa myndað minnihluta.
Myndir frá dramatískri kosninganótt
- D - Sjálfstæðisfl. 33,3 - 4 fulltrúr
- B - Framsókn 15,2 - 2 fulltrúar
- V - Vinstri græn 5,3 - 0 fulltrúar
- S - Samfylkingin 8,2 - 1 fulltrúi
- C - Viðreisn 10,7 - 1 fulltrúi
- P - Píratar 9,5 - 1 fulltrúi
- M - Miðflokkurinn 2,6 - 0 fulltrúar
- Y - Vinir Kópav. 15,3 - 2 fulltrúar
Kjörsókn í Kópavogi var 58,2 prósent.
Að neðan má sjá úrslitin í Kópavogi.
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
- Orri Vignir Hlöðversson (B)
- Sigrún Hulda Jónsdóttir (B)
- Theodóra S. Þorsteinsdóttir (C)
- Ásdís Kristjánsdóttir (D)
- Hjördís Ýr Johnson (D)
- Andri Steinn Hilmarsson (D)
- Hannes Steindórsson (D)
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P)
- Bergljót Kristinsdóttir (S)
- Helga Jónsdóttir (Y)
- Kolbeinn Regisson (Y)
