Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 15:00 Lieke Martens í leik Hollands og Íslands á Algarve-mótinu 2018. getty/Eric Verhoeven Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira