Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 15:00 Lieke Martens í leik Hollands og Íslands á Algarve-mótinu 2018. getty/Eric Verhoeven Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira