Kosningavakt Vísis verður lifandi alla helgina, frá morgni kjördags og fram á sunnudagskvöld.
Kosningaefni okkar af ýmsum toga verður í spilun á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan alla helgina.
Allar ábendingar, myndir frá kjörstöðum og aðrar upplýsingar má senda á ritstjorn@visir.is. Hægt verður að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni hér að neðan.