„Ætli maður taki ekki lagið með Eurovison í kvöld” Árni Gísli Magnússon skrifar 14. maí 2022 17:31 Ágúst Jóhannsson var léttur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1. „Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48