Svöruðu kallinu og skjótast með atkvæði til „Sunny Kef“ Margrét Helga Erlingsdóttir, Snorri Másson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 14. maí 2022 21:56 Sverrir Helgason var ekki lengi að hugsa sig um þegar ákall barst um aðstoð. Hvunndagshetjan Sverrir Helgason og hans föruneyti svöruðu ákalli sem komið var á framfæri á Twitter en koma þurfti einu utankjörfundaratkvæði frá Reykjavík til Reykjanesbæjar. Sverrir var ekki lengi að hugsa sig um, þrátt fyrir að vera úti að borða með vinum sínum, og ákvað strax að hjálpa einstaklingi sem sá ekki fram á að koma atkvæðinu sínu til skila í tæka tíð. Þar sem talningamálið í Borgarnesi er enn í fersku minni vildi Sverrir ekki hætta á að einhver annar myndi taka verkefnið að sér sem ekki væri treystandi fyrir atkvæðinu. Fréttastofa hitti Sverri og félaga á bensínstöð í Hafnarfirði. „Maður náttúrulega vissi af þessum skandal í fyrra þannig að við vildum hafa einhvern almennilegan en ekki einhvern vitleysing að sjá um þetta. Við erum ekki í Borgarnesi og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur,“ sagði Sverrir og skellti upp úr. Það mætti segja að Sverrir sé að fórna sér fyrir lýðræðið því hann sjálfur hefur ekki náð að greiða atkvæði. Hvunndagshetja hefur boðist til að koma atkvæðinu til skila. Við þökkum honum fyrir hans ómetanlega framlag í þágu lýðræðisins. https://t.co/1DJvgOcECa— Reykjavík (@reykjavik) May 14, 2022 „Ég hef ekki haft tíma til að kjósa, ég ætlaði að gera það áðan þannig að ég eiginlega get það ekki en ég treysti á að þessi hafi betri dómgreind heldur en ég, sem er reyndar mjög sennilegt sko.“ Sverrir segir að það sé mjög gott að geta glatt aðra. Stefnan er sett á Keflavík þar sem kosningagleði tekur við Sverri og hans félögum. Fylgst er með nýjustu tíðindum um allt land í kosningavaktinni á Vísi. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Sverrir var ekki lengi að hugsa sig um, þrátt fyrir að vera úti að borða með vinum sínum, og ákvað strax að hjálpa einstaklingi sem sá ekki fram á að koma atkvæðinu sínu til skila í tæka tíð. Þar sem talningamálið í Borgarnesi er enn í fersku minni vildi Sverrir ekki hætta á að einhver annar myndi taka verkefnið að sér sem ekki væri treystandi fyrir atkvæðinu. Fréttastofa hitti Sverri og félaga á bensínstöð í Hafnarfirði. „Maður náttúrulega vissi af þessum skandal í fyrra þannig að við vildum hafa einhvern almennilegan en ekki einhvern vitleysing að sjá um þetta. Við erum ekki í Borgarnesi og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur,“ sagði Sverrir og skellti upp úr. Það mætti segja að Sverrir sé að fórna sér fyrir lýðræðið því hann sjálfur hefur ekki náð að greiða atkvæði. Hvunndagshetja hefur boðist til að koma atkvæðinu til skila. Við þökkum honum fyrir hans ómetanlega framlag í þágu lýðræðisins. https://t.co/1DJvgOcECa— Reykjavík (@reykjavik) May 14, 2022 „Ég hef ekki haft tíma til að kjósa, ég ætlaði að gera það áðan þannig að ég eiginlega get það ekki en ég treysti á að þessi hafi betri dómgreind heldur en ég, sem er reyndar mjög sennilegt sko.“ Sverrir segir að það sé mjög gott að geta glatt aðra. Stefnan er sett á Keflavík þar sem kosningagleði tekur við Sverri og hans félögum. Fylgst er með nýjustu tíðindum um allt land í kosningavaktinni á Vísi.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira