Vinir Kópavogs eru þakklátir en ætla ekki að fagna fyrr en í leikslok Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 22:55 Helga Jónsdóttir, oddviti vina Kópavogs. Stöð 2 Oddviti Vina Kópavogs er fullur þakklætis eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. Samkvæmt þeim kemur framboðið tveimur mönnum inn í bæjarstjórn. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir fyrstu tölur vonbrigði. Helga Jónsdóttir, oddviti Vina Kópavogs segir fyrstu tölur vekja þakklæti en að hún ætli ekki að fagna fyrr en að leikslokum. Framboðið sem hún leiðir var myndað utan um megna óánægju meðlima þess með skipulagsmál í miðbæ Kópavogs. Helga segir að hún hafi rennt blint í sjóinn þegar framboðið var stofnað en að fyrstu tölur bendi til þess að stefnumál þess hafi hlotið hljómgrunn í bænum. Því hafi fyrstu tölur ekki komið henni sérstaklega á óvart. Rætt var við Helgu skömmu eftir að tölurnar voru lesnar upp. Hefði viljað halda fimmta manninum Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi, segir fyrstu tölur valda henni vonbrigðum. Hún hefði viljað að flokkurinn héldi fimmta manni sínum í bæjarstjórn en miðað við fyrstu tölur tapar flokkurinn honum og fær fjóra menn inn. Hún vonast þó til þess að útlitið verði bjartara þegar líður á kvöldið. Á veitti sömuleiðis viðtal í kvöld: Núverandi meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur velli miðað við fyrstu tölur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira
Helga Jónsdóttir, oddviti Vina Kópavogs segir fyrstu tölur vekja þakklæti en að hún ætli ekki að fagna fyrr en að leikslokum. Framboðið sem hún leiðir var myndað utan um megna óánægju meðlima þess með skipulagsmál í miðbæ Kópavogs. Helga segir að hún hafi rennt blint í sjóinn þegar framboðið var stofnað en að fyrstu tölur bendi til þess að stefnumál þess hafi hlotið hljómgrunn í bænum. Því hafi fyrstu tölur ekki komið henni sérstaklega á óvart. Rætt var við Helgu skömmu eftir að tölurnar voru lesnar upp. Hefði viljað halda fimmta manninum Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi, segir fyrstu tölur valda henni vonbrigðum. Hún hefði viljað að flokkurinn héldi fimmta manni sínum í bæjarstjórn en miðað við fyrstu tölur tapar flokkurinn honum og fær fjóra menn inn. Hún vonast þó til þess að útlitið verði bjartara þegar líður á kvöldið. Á veitti sömuleiðis viðtal í kvöld: Núverandi meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks heldur velli miðað við fyrstu tölur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira