„Ef City tapar skal ég fara að hugsa um fernuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 09:57 Jürgen Klopp stappar stálinu í sína menn. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eiga enn möguleika á að vinna fernuna frægu eftir sigur liðsins gegn Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær. Klopp viðurkennir þó að það verði að teljast ólíklegt að liðinu takist að gera hið ómögulega, enda sé þeirra helstai keppinautur, Manchester City, með þriggja stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir. City mætir einmitt til leiks í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sækir West Ham heim, en Klopp segist ekki einu sinni ætla að hugsa um möguleikann á fernunni nema bláklæddir Manchester menn tapi í dag. „Möguleikinn á fernunni er til staðar ef þú vilt,“ sagði þjóðverjinn við blaðamann sem bar upp spurningu um hana eftir að Liverpool tryggði sér enska bikarinn í gær. „En hann er líka ekki til staðar út af því hvernig staðan í deildinni er.“ „Eins og staðan er núna er City með þriggja stiga forskot á okkur og með plús sjö í markatölu á okkur.“ „Þannig að ef þeir vinna á morgun [í dag], með fullri virðingu fyrir West Ham, segjum að þeir vinni 4-0. Þá er munurinn orðinn sex stig áður en við náum að spila á móti Southampton og ellefu marka munur í markatölu.“ „Þá þurfum við að vinna báða okkar leiki og þeir að tapa lokaleiknum sínum. Við skulum sjá hvað gerist hjá þeim. Ef City tapar á móti West Ham skal ég fara að hugsa um fernuna. Ef ekki, þá tökum við stöðuna og höldum áfram.“ „Það er algjörlega magnað að við getum verið að tala um fernuna. Það er klikkað,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Klopp viðurkennir þó að það verði að teljast ólíklegt að liðinu takist að gera hið ómögulega, enda sé þeirra helstai keppinautur, Manchester City, með þriggja stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir. City mætir einmitt til leiks í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sækir West Ham heim, en Klopp segist ekki einu sinni ætla að hugsa um möguleikann á fernunni nema bláklæddir Manchester menn tapi í dag. „Möguleikinn á fernunni er til staðar ef þú vilt,“ sagði þjóðverjinn við blaðamann sem bar upp spurningu um hana eftir að Liverpool tryggði sér enska bikarinn í gær. „En hann er líka ekki til staðar út af því hvernig staðan í deildinni er.“ „Eins og staðan er núna er City með þriggja stiga forskot á okkur og með plús sjö í markatölu á okkur.“ „Þannig að ef þeir vinna á morgun [í dag], með fullri virðingu fyrir West Ham, segjum að þeir vinni 4-0. Þá er munurinn orðinn sex stig áður en við náum að spila á móti Southampton og ellefu marka munur í markatölu.“ „Þá þurfum við að vinna báða okkar leiki og þeir að tapa lokaleiknum sínum. Við skulum sjá hvað gerist hjá þeim. Ef City tapar á móti West Ham skal ég fara að hugsa um fernuna. Ef ekki, þá tökum við stöðuna og höldum áfram.“ „Það er algjörlega magnað að við getum verið að tala um fernuna. Það er klikkað,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira