Bretaprins hrósar Jake Daniels fyrir hugrekki sitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2022 07:00 Jake Daniels er eini opinberlega smkynhneigði knattspyrnumaðurinn á Englandi. Hann fékk hrós frá Vilhjálmi Bretaprins fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann sagði frá kynhneigð sinni. Vísir/Getty Vilhjálmur Bretaprins hrósaði Jake Daniels fyrir hugrekkið sem hann sýndi þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Daniels er eini núverandi atvinnumaður Bretlands í fótbolta sem er opinberlega samkynhneigður. Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Hertoginn af Cambridge, Vilhjálmur Bretaprins, segir að ákvörðun Daniels um að segja frá kynhneigð sinni muni hjálpa til við að brjóta niður múra samfélagsins. Þessi 17 ára framherji Blackpool segir það mikinn létti fyrir sig að hafa getað hætt þessum feluleik. „Fótbolti á að vera fyrir alla,“ skrifaði Hertoginn á Twitter-reikning sinn. „Það sem Jake hefur gert krafðist hugrekkis og mun vonandi hjálpa til við að brjóta niður múra sem eiga engan stað í okkar samfélagi. Ég vona að ákvörðun hans um að opna sig með þessi mál gefi öðrum sjálfstraust til að gera slíkt hið sama.“ Football should be a game for everyone. What Jake has done takes courage and will hopefully help break down barriers that have no place in our society.I hope his decision to speak openly gives others the confidence to do the same. W https://t.co/6YaHi2fipM— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) May 17, 2022 Hertoginn er langt frá því að vera sá eina opinbera persónan sem hefur hrósað Daniels fyrir ákvörðun sína að segja frá kynhneigð sinni, en Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gerði það einnig. Þá hefur Daniels fengið stuðning frá öllum stærstu félögum Englands, ensku úrvalsdeildinni og meira að segja Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Fótbolti Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01 Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Lineker hefur ekki áhyggjur af Jake og segir að margir komi nú út úr skápnum Enski knattspyrnumaðurinn Jake Daniels varð í gær fyrsti fótboltamaðurinn í meira en þrjá áratugi sem segir frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. 17. maí 2022 10:01
Leikmaður í ensku B-deildinni kom út úr skápnum | Fengið stuðning úr öllum áttum Jake Daniels hefur átt sannkallað draumatímabil. Braut sér lið inn í aðallið Blackpool, skrifaði undir atvinnumannasamning, raðaði inn mörkum fyrir unglingalið félagsins og naut sín í botn. Það var þó alltaf eitthvað sem lá þungt á honum, þangað til nú. 16. maí 2022 18:16