Axel Kárason: Fengum jákvæðni sem breytti tímabilinu Andri Már Eggertsson skrifar 18. maí 2022 23:00 Axel Kárason gerði 4 stig í kvöld Vísir/Bára Dröfn Axel Kárason, leikmaður Tindastóls, var afar svekktur eftir þrettán stiga tap í oddaleik gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn. „Ég get ekki annað en borið höfuðið hátt eftir tímabilið, við gengum í gegnum ýmislegt. Frá byrjun febrúar höfum við spilað vel sem endaði með oddaleik í úrslitaeinvíginu,“ sagði Axel ánægður með tímabil Tindastóls. Það benti lítið sem ekkert til þess að Tindastóll myndi fara í úrslitin en Axel fannst jákvæðnin skipta miklu máli. „Það sem breyttist hjá okkur á miðju tímabili var að við fengum miklu meiri jákvæðni bæði frá liðinu og okkar stuðningsmönnum og þá fórum við að spila betur.“ Axel var óviss hvernig framhaldið hjá honum yrði í körfubolta en var ekki tilbúinn að hætta. „Ég verð heima hjá mér fyrir norðan. Baldur Þór er að klára sinn samning sem þjálfari og ætla ég að bíða eftir hvort hann muni þjálfa liðið eða ekki áður en ég tek ákvörðun um mína framtíð.“ „Ég er í góðu standi og það er hugur í mér að halda áfram. Þetta verður skemmtilegra eftir því sem maður verður eldri,“ sagði Axel Kárason að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
„Ég get ekki annað en borið höfuðið hátt eftir tímabilið, við gengum í gegnum ýmislegt. Frá byrjun febrúar höfum við spilað vel sem endaði með oddaleik í úrslitaeinvíginu,“ sagði Axel ánægður með tímabil Tindastóls. Það benti lítið sem ekkert til þess að Tindastóll myndi fara í úrslitin en Axel fannst jákvæðnin skipta miklu máli. „Það sem breyttist hjá okkur á miðju tímabili var að við fengum miklu meiri jákvæðni bæði frá liðinu og okkar stuðningsmönnum og þá fórum við að spila betur.“ Axel var óviss hvernig framhaldið hjá honum yrði í körfubolta en var ekki tilbúinn að hætta. „Ég verð heima hjá mér fyrir norðan. Baldur Þór er að klára sinn samning sem þjálfari og ætla ég að bíða eftir hvort hann muni þjálfa liðið eða ekki áður en ég tek ákvörðun um mína framtíð.“ „Ég er í góðu standi og það er hugur í mér að halda áfram. Þetta verður skemmtilegra eftir því sem maður verður eldri,“ sagði Axel Kárason að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira