Banna kampavínstappana eftir slysið á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 11:01 Biniam Girmay grípur um augað sitt eftir að fengið tappann úr kampavínsflöskunni í augað. AP/Massimo Paolone Hinn óheppni hjólreiðakappi Biniam Girmay varð að hætta keppi í Ítalíuhjólreiðunum eftir kampavínsslys á verðlaunapallinum og nú hafa skipuleggjendur Giro d’Italia bannað kampavínstappana. Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna. Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna.
Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira