Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, úrslitaeinvígið heldur áfram í Eyjum, NBA og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2022 06:01 Snorri Steinn og drengirnir hans mæta til Eyja í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er brjáluð dagskrá á Stöð 2 Sport og hliðarásum í dag. Við erum með stórleik í Vestmannaeyjum, stórleik á Hlíðarenda, stórleik í NBA og PGA-meistaramótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.20 hefst upphitun Seinni bylgjunnar fyrir stórleik dagsins. Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís deild karla. Valur leiðir 1-0 í einvíginu. Klukkan 17.30 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir leik dagsins. Klukkan 19.00 er stórleikur í Bestu deild karla þegar Valur fær Íslands- og bikarmeistara Víkings í heimsókn. Klukkan 21.15 er Stúkan á dagskrá en þar verður farið yfir alla leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 hefst útsending frá leik Spezia og Napoli í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 15.50 er komið að leik Sassuolo og AC Milan í sömu deild. Með sigri verður AC Milan meistari. Klukkan 18.50 er leikur Venezia og Cagliari á dagskrá. Klukkan 01.00 er leikur Dallas Mavericks og Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Warriors leiða 2-0 fyrir leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 er leikur Inter Milan og Sampdoria í Serie A á dagskrá. Inter þarf sigur og treysta á að nágrannar þeirra í AC misstígi sig ef liðið ætlar að verja titil sinn. Klukkan 18.50 er leikur Salernitana og Udinese á dagskrá. Stöð 2 E-Sport Klukkan 15.00 hefst 2. dagur úrslita Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni: LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports. Keppa þau í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari Klukkan 19.00 er Rocket Mob á dagskrá: Youtube gengið Rocket Mob er mætt á GameTíví rásina, en þátturinn er í umsjá Lil Curly, Jakobs, Daða og Gauta. Þátturinn er sendur beint út frá Arena og munu þeir spila fjölbreytta leiki, spjalla, vera með atriði inná milli og margt fleira. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá: Benni elskar að spila leiki og elskar líka allskyns tækni. Þetta combo gæti þýtt vandræði, en BenBen verður hátækni streymi þar sem fjölmargir leikir koma við sögu. Stöð 2 Golf Klukkan 16.00 er PGA-meistaramótið á dagskrá. Besta deildin Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Keflavíkur og FH. Besta deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Breiðabliks og Fram á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira