Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2022 15:30 Stjarnan og Breiðablik eru erkifjendur í fótboltanum. Katrín og Damir láta það ekki á sig fá og njóta lífsins saman þessa dagana. Vísir Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Það hefur lengi andað köldu á milli Breiðabliks og Stjörnunnar, erkifjenda úr nágrannasveitarfélögunum Kópavogi og Garðabæ. Það virðist þó ekki trufla þessi tvö. Damir og Katrín deildu myndum hvort af öðru á Instagram um helgina þar sem þau annars vegar sátu að snæðingi á Te & kaffi og hins vegar nutu veðurblíðunnar við Hvaleyrarvatn. Katrín á einn son úr fyrra sambandi og Damir er tveggja barna faðir. Katrín, sem er uppalin KR-ingur, hefur farið vel af stað með Stjörnunni á tímabilinu þar sem hún hefur skorað þrjú mörk í sex leikjum. Þá útskrifaðist hún á dögunum sem skurðhjúkrunarfræðingur, nóg að gera hjá þessum öfluga framherja. Damir er klettur í hjarta varnar Blika sem hafa unnið fyrstu sjö leikina sína í deildinni. Blikar fengu reyndar þrjú mörk á sig í fyrrakvöld gegn Fram en það kom ekki að sök þar sem liðið skoraði fjögur. Skjáskot/Instagram Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Fótbolti Stjarnan Breiðablik Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira