Vettel elti þjófa á rafskutlu á götum Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 10:00 Sebastian Vettel stóð í ströngu í Barcelona, bæði á kappakstursbrautinni og á götum borgarinnar. getty/Eric Alonso Sebastian Vettel, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, elti þjófa á rafskutlu til að freista þess að endurheimta tösku sem hann stal af honum. Vettel lenti í 11. sæti í spænska kappakstrinum á sunnudaginn. Í gær lenti hann svo í leiðinlegu atviki þegar þjófar stálu tösku úr bíl hans. Í henni var meðal annars sími hans. Þjóðverjinn dó ekki ráðalaus og notaði GPS merki frá AirPods heyrnartólum sem voru í töskunni til að finna hana. Vettel stökk í kjölfarið upp á rafskútu og keyrði um götur Barcelona þangað til hann kom á réttan stað á kortinu. Hann fann heyrnartólin en ekki töskuna. Líklegt þykir að þjófarnir hafi losað sig við heyrnartólin til að gabba Vettel. Sá þýski lét lögregluna í Barcelona vita af þjófnaðinum og hún hóf í kjölfarið rannsókn á málinu. Vettel er í 14. sæti í keppni ökuþóra. Hann ekur fyrir Aston Martin. Hinn 34 ára Vettel varð heimsmeistari fjögur ár í röð (2010-13) með Red Bull. Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Vettel lenti í 11. sæti í spænska kappakstrinum á sunnudaginn. Í gær lenti hann svo í leiðinlegu atviki þegar þjófar stálu tösku úr bíl hans. Í henni var meðal annars sími hans. Þjóðverjinn dó ekki ráðalaus og notaði GPS merki frá AirPods heyrnartólum sem voru í töskunni til að finna hana. Vettel stökk í kjölfarið upp á rafskútu og keyrði um götur Barcelona þangað til hann kom á réttan stað á kortinu. Hann fann heyrnartólin en ekki töskuna. Líklegt þykir að þjófarnir hafi losað sig við heyrnartólin til að gabba Vettel. Sá þýski lét lögregluna í Barcelona vita af þjófnaðinum og hún hóf í kjölfarið rannsókn á málinu. Vettel er í 14. sæti í keppni ökuþóra. Hann ekur fyrir Aston Martin. Hinn 34 ára Vettel varð heimsmeistari fjögur ár í röð (2010-13) með Red Bull.
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira