Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 12:46 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. AGF frá Árósum rétt bjargaði sér fyrir horn á nýafstaðinni leiktíð en liðið var um tíma í bullandi fallbaráttu. David Nielsen, þjálfari liðsins, hefur gefið út að hann verði ekki áfram með liðið og hefur vefmiðillinn Indkast.dk farið yfir líklega arftaka. Þar á meðal er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, en lærisveinar hans sitja á toppi Bestu deildar karla með fullt hús stiga og þá er liðið komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Val. Óskar Hrafn er eini Íslendingurinn á listanum en tveir íslenskir landsliðsmenn léku með AGF í vetur. Jón Dagur Þorsteinsson er reyndar á förum en Mikael Neville Andersson verður að öllum líkindum áfram með AGF á næstu leiktíð. Ásamt Óskari Hrafni eru nokkur stór nöfn á listanum. Ståle Solbakken, fyrrum þjálfari FC Kaupmannahafnar, Köln í Þýskalandi, Úlfanna í Englandi og núverandi þjálfari norska landsliðsins er á listanum. Jimmy Thelin – þjálfari Hákons Rafns Valdimarssonar og Sveins Andra Guðjohnsen hjá Elfsborg í Svíþjóð – er einnig á listanum ásamt Erling Moe (þjálfara Molde í Noregi), Hjalte Bo Nörregaard (þjálfara U-19 ára liðs FC Kaupmannahafnar) og Poya Asbaghi. Hvort Óskar Hrafn sé tilbúinn að yfirgefa topplið Bestu deildarinnar verður ósagt látið en hann væri nær fjölskyldu sinni ef hann færi til Árósa. Sonur hans, Orri, raðar inn mörkum fyrir unglingalið FC Kaupmannahafnar og þá er dóttir hans, Emelía, á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
AGF frá Árósum rétt bjargaði sér fyrir horn á nýafstaðinni leiktíð en liðið var um tíma í bullandi fallbaráttu. David Nielsen, þjálfari liðsins, hefur gefið út að hann verði ekki áfram með liðið og hefur vefmiðillinn Indkast.dk farið yfir líklega arftaka. Þar á meðal er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, en lærisveinar hans sitja á toppi Bestu deildar karla með fullt hús stiga og þá er liðið komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Val. Óskar Hrafn er eini Íslendingurinn á listanum en tveir íslenskir landsliðsmenn léku með AGF í vetur. Jón Dagur Þorsteinsson er reyndar á förum en Mikael Neville Andersson verður að öllum líkindum áfram með AGF á næstu leiktíð. Ásamt Óskari Hrafni eru nokkur stór nöfn á listanum. Ståle Solbakken, fyrrum þjálfari FC Kaupmannahafnar, Köln í Þýskalandi, Úlfanna í Englandi og núverandi þjálfari norska landsliðsins er á listanum. Jimmy Thelin – þjálfari Hákons Rafns Valdimarssonar og Sveins Andra Guðjohnsen hjá Elfsborg í Svíþjóð – er einnig á listanum ásamt Erling Moe (þjálfara Molde í Noregi), Hjalte Bo Nörregaard (þjálfara U-19 ára liðs FC Kaupmannahafnar) og Poya Asbaghi. Hvort Óskar Hrafn sé tilbúinn að yfirgefa topplið Bestu deildarinnar verður ósagt látið en hann væri nær fjölskyldu sinni ef hann færi til Árósa. Sonur hans, Orri, raðar inn mörkum fyrir unglingalið FC Kaupmannahafnar og þá er dóttir hans, Emelía, á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira