Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 10:01 Óskar Hrafn getur lítið kvartað yfir byrjun Breiðabliks í sumar. Níu leikir, níu sigrar og 31 mark skorað. Vísir/Hulda Margrét „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. „Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
„Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira