Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 12:31 Andy Goram í leik með Rangers á sínum tíma. SNS Group/Getty Images Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira