Ribéry mun spila til fertugs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 23:31 Ribéry í leik með Salernitana í vetur. Hann hefur endurnýjað samning sinn þrátt fyrir að verða fertugur áður en næstu leiktíð lýkur. Giuseppe Maffia/Getty Images Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið. Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira