„Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 23:29 Kristófer Acox, leikmaður Vals, í baráttunni við Sigurð Gunnar Þorsteinsson, leikmann Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. „Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Subway-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
„Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira